



Margnota Andlits-Hreinsiskífur (3 stk stórar)
🌿 Mjúkar · Umhverfisvænar · Margnota yfir 200 sinnum
Upplifðu auðvelda og áhrifaríka hreinsun með silkimjúku & endurnýtanlegu andlitshreinsiskífunum okkar.
Mjúkar og mildar fyrir viðkvæma húð, en samt nægilega áhrifaríkar til að fjarlægja jafnvel vatnsheldan farða.
Hverja skífu er hægt að þvo og endurnýta yfir 200 sinnum, sem hjálpar til við að draga úr úrgangi og styðja við hreinna umhverfi.
3 skífur í hverri öskju = 600+ notkanir
1 stk hvít · 1 stk brún · 1 stk grá
HEIM AÐ DYRUM Á 1-3 VIRKUM DÖGUM
- Bleyttu hreinsiskífuna með volgu vatni.
- Strjúktu varlega yfir andlitið til að fjarlægja farða og óhreinindi.
- Notaðu með vatni eða í bland við hreinsibalsam og/eða andlitsskrúbb fyrir djúpa og mjúka hreinsun.
- Eftir notkun, skolaðu skífuna og hengdu hana upp til að loftþurrka.
🫧 Þvottur: Þvoðu reglulega í höndunum eða í þvottavél (án mýkingarefna) og loftþurrkaðu.
♻️ Endurnýting: Hverja skífa má endurnota yfir 200 sinnum. umhverfisvæn og mjúk fyrir húðina.
Hvert skref hefur áhrif og Margnota Andlits-Hreinsiskífurnar okkar gera stóran mun.
Hverja skífu er hægt að þvo og endurnýta yfir 200 sinnum, og kemur þannig í stað hundruða einnota bómullarskífa eða þurrkublaða sem annars myndu enda á urðunarstöð.
Með því að velja Lovaiceland Margnota Hreinsiskífur, ertu að velja:
🌿 Minni úrgangur – eitt sett kemur í stað margra mánaða notkun af einnota vörum.
♻️ Langvarandi gæði – hannaðar til endurtekinnar notkunar og mikillar endingar.
🕊️ Vegan & ekki prófaðar á dýrum – framleitt af kærleika, aldrei prófað á dýrum.
✨ Fallegt fyrir húðina. Betra fyrir jörðina.